5.10.2007 | 11:55
Forvitnilegt
Ég vil svo gjarnan vita hans hlið á málinu. Ég kalla hér með eftir því að Bjarni Vestmann sendifulltrúi skrifi um sína hlið á þessu máli.
Hitti fulltrúa tamílsku Tígranna án heimildar | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Það er svo sannarlega önnur hlið á málinu. Ég vil benda þér á frétt um málið á eyjan.is sem er góð byrjun. Bjarni er búinn að starfa í mörg ár sem diplómat og þá aðallega á sviði varnar- og öryggismála. Þetta er maður sem veit hvernig verkferlar á svona svæðum eru og anar ekki út í neitt. Þess má einnig geta að þegar menn fara í svona ferðir þá eru þær skipulagðar af fólki þar stafa og þekkja til.
Gunnar (IP-tala skráð) 5.10.2007 kl. 13:56
Þakka þér Gunnar
Gunnhildur Hauksdóttir, 5.10.2007 kl. 14:11
eeeem Gunnar, eyjan.is er frumskógur, gætir þú sett link beint á umfjöllunina hingað?
Gunnhildur Hauksdóttir, 5.10.2007 kl. 14:14
http://eyjan.is/blog/2007/10/04/sri-lanka-tæpt-ar-fra-siðustu-heimsokn-islensks-diplomata-til-tamil-tigra/
http://eyjan.is/blog/2007/10/04/sri-lanka-malið-enn-engin-svor-fra-utanrikisraðuneytinu/
Gunnar (IP-tala skráð) 5.10.2007 kl. 14:23
Heirðu takk, ég fann þetta. Afar áhugavert og vonandi verður fjallað meira um þetta.
Gunnhildur Hauksdóttir, 5.10.2007 kl. 14:35
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.