skapari.com

Heiglar.

Skammist ykkar, réttast væri að rasskella ykkur. Fariði heim til mömmu ykkar og grátbiðjið hana að kenna ykkur mannasiði.

Ég, Gunnhildur Hauksdóttir, skora hér með á hálfvitana sem halda úti heimskunni á skapari.com að halda henni úti undir nafni.

Fyrst heimska átrúnaðargoðið ykkar, yfir-fíbblið, Hal Turner gerir það þá ættuð þið að gera það líka.

Týpískt að þið hóstið síðuna á privatewebhosting.org
-"private" afþví þið eruð svo hrædd lítil fíbbl-  

Vefsvæði sem H.T er með í einkaeign.

Private Web Hosting
"a private membership organization for straight, white, non-jews"

Hér gefur að líta hvað fíbblin þurftu að fylla út til að opna síðuna sína. Þeir þurftu að svara þvi hvort þeir væru gyðingar, hvitir, hommar... osfrv. tékkið á þessu umsóknareyðublaði... makalaust. Eins gott að litlu fíbblin komi ekki útúr skápnum í millitíðinni því þá þurfa þeir að borga þúsund dollara í sekt fyrir hvern mánuð sem þeir héldu síðunni úti. Hann er ekki bara orðheppinn hann Hal okkar Turner hann er þræl-sniðugur, það er peningur í þessu.  

Svo er hann svo lunkinn að baktryggja sig "lagalega"... Ef einhver aðili sem er honum ekki að skapi skyldi reyna að gabba sig inn á svæðið hans.

CONTRACT PENALTIES:

1) All fees previously paid by me for web hosting shall have been considered discounted fees for qualified members and I agree to re-imburse Private Web Hosting a fee equal to One-THOUSAND U.S. DOLLARS (US$1,000.00) for each month or portion thereof that my web site Primary Domain was hosted,  AND;
2) I agree to immediately surrender and turn over ownership of the Domain name which was hosted, to become the sole and exclusive property of Private Web Hosting AND;
3) I waive my right to trial and authorize any Court of Law in The United States or Court within my Country of Origin, to enter the penalties above as a Civil Judgment against me personally, without trial, and agree not to contest such civil judgment or collection of same, AND;
4) I admit that any falsehoods or misrepresentations by me are intentional fraud not dischargable in Bankruptcy, AND;
5) I waive my right to contest ownership of my domain name and authorize all Internet Dispute Resolution Agencies to award ownership of my Domain Name to Private Web Hosting, without trial or investigation.
 
Það væri gaman að sjá þetta fara fyrir dómstóla.

Það stendur ekki steinn yfir steini í fræðum ykkar, komið fram undir nafni!
Voruði að mennta ykkur í Creationisma...? Agalega sannfærandi. Þorskhausar!
Í guðsbænum bakkið útúr þessari vitleysu.

Svei!


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Gunnhildur Hauksdóttir

óóótrúleeegt

Gunnhildur Hauksdóttir, 6.11.2007 kl. 21:50

2 Smámynd: Kolgrima

Þetta er ótrúlegt, var ekki búin að sjá þetta!

Kolgrima, 6.11.2007 kl. 21:54

3 identicon

svo er verið að tala um að loka torrent ?? loka þessari síðu eins og er AUMINGJAR

NONO (IP-tala skráð) 7.11.2007 kl. 07:24

4 Smámynd: Sigurbjörg Sigurðardóttir

Ég get nú ekki annað en brosað,ekki er hægt að taka þessari síðu alvarlega.Þetta er það óþroskasta sem ég hef lesið lengi,grunur liggur að sá eða sú sem skrifar þetta bull séi ekki eldri en 11-12 ára.

Sigurbjörg Sigurðardóttir, 8.11.2007 kl. 16:25

5 Smámynd: Gunnhildur Hauksdóttir

já, það verður seint sagt að rasistar sem taka sig saman séu þroskaðir einstaklingar.. en þeir geta verið hættulegir engu að síður einsog dæmin því miður sanna. fyrir utan að vera bara verulega særandi og vaðandi uppi með viðbjóðslegan dónaskap og heimsku á þessari síðu. 

sama hvaðan vont kemur, það er ekkert broslegt við þetta. 

Gunnhildur Hauksdóttir, 12.11.2007 kl. 12:34

6 Smámynd: Fríða Eyland

þetta er allt sama súpan kveðja með virðingu og vinsemd, ég var samferða þér í borgarleikhúsið einu sinni endur fyrir löngu, hitti samferðamann okkar og fékk fréttir af þér, annars er ekki allt gott að frétta ?

Fríða Eyland, 12.11.2007 kl. 22:27

7 Smámynd: Gunnhildur Hauksdóttir

jú allt gott er að frétta af mér takk.

nú verður þú að hrista upp í minni mínu, hvaða sýning var í borgarleikhúsinu á eylandinu fríða og hvenær circa?

Gunnhildur Hauksdóttir, 14.11.2007 kl. 10:30

8 identicon

Það er greinilega búið að loka þessari síðu því að ég kemst ekki inná hana ,en ég hef heyrt að þetta sé hópur af "börnum" á akureyri sem eru ekki einu sinni komin í menntaskóla og skemmta sér á bilastæðum við að slást af alvöru .Sjálf/ur er ég blönduð íslensk og "erlend/ur" aðili og tel mig vera jafn mikill íslendingur og allir aðrir .Ég fæddist hér og þetta er líka mitt land og okkar jörð .Maður getur ekki komið í veg fyrir að fólk af ólíkri trú eða af ólíkum kynþáttum bú hér eða annars staðar það væri eins og að reyna að koma í veg fyrir að farfuglarnir komi og fari .Þetta fólk sem hélt uppi síðunni skapari.com hlítur að vera óþroskað og að geta ekki fattað það að við erum ÖLL ólík á okkar hátt  . . . .  samt erum við svo lýk  við höfum hjarta ,heila ,líkamlegar og andlegar tilfinningar en við höfum líka með ólíkt útlit brún ,blá ,grá augu það er ekki hægt að segja að litað fólk eða gyðingar séu eitthvað verri en fólk sem er með brún eða blá augu og hvað eigum við þá að setja þau i fórnalambahópinn líka og orðið þjóðhagssinni vita þau hvað það þíðir? þau eru önuglega ekki búinn að læra hvað nafnorð eru og þau hafa engan rétt á að vera með ærumeiðingar gagnvart forsetanum , forsetafrúni og fleirum .Ég hef ekkert álit á þessu fólki því ég veit ekki hvað þau eru . . . .Eru þau mennsk ? hvað hafa þau gengið i gegnum til að verða svona ? hafa þau ekki heilbrigða skinsemi til að skilja muninn á réttu og röngu ? mitt mat er : RASISTI = EITTHVAÐ VIRKILEGA RANKT   

..ónefnd (IP-tala skráð) 15.11.2007 kl. 20:18

9 Smámynd: Gunnhildur Hauksdóttir

Kæra ónefnd, þakka þér fyrir þessa athugasemd. Ég er fegin að heira að apahausarnir séu búnir að loka þessari ljótu síðu. (ég nenni ekki einusinni að kíkja á hana aftur)

Alveg rétt hjá þér að við erum öll svo ólík sem betur fer, en öll eigum við það sameiginlegt að vera mannleg.

Mér finst falleg samlíkingin þín við farfugla. 

þakkir.

g. 

Gunnhildur Hauksdóttir, 15.11.2007 kl. 23:13

10 Smámynd: Fríða Eyland

Við vorum náttúrulega sýningin, þetta var örugglega um vor rétt uppúr aldarmótum

Fríða Eyland, 16.11.2007 kl. 23:13

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband